top of page

NOTAÐU SVALIRNAR

ALLAN 

​ÁRSINS HRING

Við hjá Glerverk veljum aðeins vönduðustu fáanlegu vörurnar sem völ er á. Komdu og skoðaðu úrvalið.

Fremstir í svalalokunum

Glerverk gerir miklar kröfur þegar kemur að svalalokunum. Gæði og þéttleiki skiptir okkur öllu máli. Til að hægt sé að njóta þess að vera úti á svölum allan ársins hring þarf að velja réttu svalalokanirnar.

Yfirbyggingar, svalaskýli og sólskálar frá TS-Aluminium í Þýskalandi. TS-Aluminium eru þeir stærstu í Evrópu sem sérhæfa sig í smíði á sólskálum og svalaskýlum, með fölbreytileika og útfærslur sem ekki áður hafa sést á Íslandi.

Ter-32_resize.jpg

GLER HANDRIÐ

Glerverk býður uppá hágæða gler handrið. Bæði getur handriðið verið eitt og sér, eða með svalalokunum ofan á. 

led pergola.jpg

Mjög vandað opnanlegt Pergola rimlaþak sem

stjórnað er með fjarstýringu eða snjallsíma. Stjórnaðu birtunni og hækkaðu í tónlistinni með nýustu tækninni á meðan þú slakar á í skjóli úti á svölum eða úti á palli.

GARDÍNUR Á SVALALOKANIR

Sérhannaðar gardínur fyrir svalalokanir. Bæði hægt að draga upp að neðan og niður að ofan. 

CONTACT
bottom of page