top of page
SVALALOKUN
Home | Svalalokun
SVALALOKUN
Svalaskjól
Með svalaskjól frá Glerverk verða svalirnar þínar að svæði sem hægt er slaka á og njóta allan ársins hring. Falleg hönnun sem verndar garðhúsgögnin, pallinn og grillið frá veðurhörkunni. Svo þegar veður leyfir er auðvelt að opna hliðarnar og sóla sig og njóta.
Ertu á jarðhæð
Seeglass svalalokunarkerfið hentar jafn vel á jarðahæð sem uppá svölum. Hafðu grillið og garðhúsgögnin læst inní allt árið um kring.
Seeglass
Seeglass svalalokunarkerfið frá Glerverk er fáanlegt annaðhvort með 10mm eða 12mm hertu gleri sem getur verið allt að 3m á hæð. Opnanlegt bæði utan og innanfrá ef þú ert á jarðhæð eða bara innanfrá uppá svölum. CE vottað og vindálags prófað með margra ára reynslu um allt land. Glerverk kemur þér í gott skjól.
Verkin okkar
HAFÐU SAMBAND
bottom of page