top of page
Garðskálar

Garðskálar

Home | Garðskálar

GARÐSKÁLAR

IMG_5974.jpg

Hafðu samband

Sendu okkur póst og við tökum vél á móti þér.

Garðskálar

Hvort sem þú ert að gæða þér á morgunkaffi, lesa góða bók, hitta vini og fjölskyldu í notalegum morgunverði, veröndin þín verður staður ró, slökunar og innblásturs.

Hvað gæti verið yndislegra en að eyða góðum stundum með fjölskyldu og vinum, upplifa ánægjustundir í matreiðslu eða hvað sem hjarta þitt þráir. Hvort sem það er stór eða lítill skáli, full lokaður eða ekki, garðskáli gefur þér enn meiri tíma úti í sólinni og náttúrunni. Garðskáli eykur einnig verðgildi eignarinnar svo um munar. Heyrðu í sérfræðingi frá Glerverk og við hjálpum þér að hanna sælureitinn þinn.

DJI_0038.jpg

Stærðir

Þýski garðskálaframleiðandinn TS-Aluminium býður upp á stærðir sem enginn annar garðskálaframleiðandi hefur getað hingað til. Á aðeins tveimur fótum getur skálinn þinn t.d verið 7m á lengd og 6,5 m á dýpt og þolað 100kg/m2 snjóþunga án auka styrkingar, stílhreinna verður það ekki.

Snjóþungi eftir landshluta

Kröfur mannvirkjustofnunarinnar um snjóþunga er mjög mismunandi eftir landshluta. Garðskálarnir frá Glerverk henta íslenskum aðstæðum einstaklega vel með það í huga. Hvort sem skálinn þinn þarf að þola 100 kg eða 700 kg/m2 snjóþunga, í samvinnu við þýska framleiðandann TSAluminium með 46 ára reynslu sér Glerverk um að hanna rétta skálann fyrir þig.

Verkin okkar

HAFÐU SAMBAND
bottom of page